
Líkaminn heilar sig sjálfur
Höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun er ákaflega mild en öflug meðferð sem getur hjálpað flestum, hvort sem um er að ræða minniháttar óþægindi eða alvarlega kvilla. Með henni er hægt að hafa áhrif á líkamleg og sálræn mynstur sem hlaðist hafa upp fyrir tilverknað sjúkdóma, slysa og áfalla á leið okkar gegnum lífið.
Af hverju höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun?
Þessi meðferð hefur áhrif grunnt sem djúpt, yst sem innst, m.a. á stoðkerfið, taugakerfið, blóðrásarkerfið, ónæmiskerfið, bandvef og innri liffæri að ógleymdu vökva- og orkuflæði líkamans. Hún hentar fólk á öllum aldri, allt frá vöggu til grafar, hvort sem einfaldlega þarf að styrkja ónæmiskerfið meðhöndla ákveðinn sjúkleika eða fást við tilfinningalegan vanda.
Höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun er ákaflega mild en öflug meðferð sem getur hjálpað flestum, hvort sem um er að ræða minniháttar óþægindi eða alvarlega kvilla. Með henni er hægt að hafa áhrif á líkamleg og sálræn mynstur sem hlaðist hafa upp fyrir tilverknað sjúkdóma, slysa og áfalla á leið okkar gegnum lífið.
Af hverju höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun?
Þessi meðferð hefur áhrif grunnt sem djúpt, yst sem innst, m.a. á stoðkerfið, taugakerfið, blóðrásarkerfið, ónæmiskerfið, bandvef og innri liffæri að ógleymdu vökva- og orkuflæði líkamans. Hún hentar fólk á öllum aldri, allt frá vöggu til grafar, hvort sem einfaldlega þarf að styrkja ónæmiskerfið meðhöndla ákveðinn sjúkleika eða fást við tilfinningalegan vanda.

Að vera félagsmaður
Til þess að fá inngöngu og verða fullgildur félagi þarf að hafa lokið námi og prófi frá viðurkenndum skóla í höfuðbeina-og spjaldhryggsjöfnun.
Flestir okkar félagar hafa lokið námi úr CCST í London, College of Cranio Sacral Therapy.
Nú hefur íslenskur skóli, Höfuðlausn, tekið við af CCST. Kennt er 9 helgar á ári í 3 vetur.
CRANIO – FÉLAG HÖFUÐBEINA- OG SPJALDHRYGGSJAFNARA stofnað árið 1996
Félagið er aðili að Bandalagi íslenskra græðara.
Hippocrates sagði að líkaminn læknaði sig sjálfur og sá sem veitir meðferð sé aðeins verkfæri náttúrunnar til þess.
|
ATHYGLISVERÐAR GREINAR FRÁ FJÖLMIÐLUM - Pippa nýtti höfuðbeina-og spjaldhryggsjöfnun fyrir ungabarnið |